Flokkstjóri - Vinnuskóli Skagastrandar óskar eftir að ráða flokkstjóra

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir flokkstjóra til starfa í Vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2024. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri og hafa reynslu af sambærilegum störfum.

Þess ber að geta að umsóknarfrestur vegna sumarstarfa námsmanna verður auglýstur síðar.

Vinnuskólinn verður starfandi frá 18. júní til 18. júlí.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 455-2700 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið: sveitarstjori@skagastrond.is
Umsóknum skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins eða í tölvupósti til sveitarstjóra í síðasta lagi 6. júní. Umsóknareyðublöð má finna hér.

Starfandi sveitarstjóri