Flugeldasala

Flugeldasala Björgnarsveitarinnar Strandar og Umf. Fram verður í ár að Oddagötu 4 í húsnæði Rauðakrossins.  Opnunartímar verða sem hér segir:

Föstudaginn 28. des kl. 20-22

Laugardaginn       29. des kl 16-22

Sunnudaginn        30. des kl 16-23

Mánudaginn         31. des kl. 11-15

 

ATH!! Börn yngri en 12 ára fá ekki afgreiðslu nema í fylgd með fullorðnum og unglingar yngri en 16 ára fá ekki afgreidda skotelda.


Þökkum stuðninginn og með von um góða þáttöku.

Björgunarsveitin Strönd og Ungmennafélagið Fram