Formleg opnun Norðurstrandarleiðar

Norðurstrandaleiðin opnar formlega á degi hafsins þann 8. júní nk.

Af því tilefni mun Sveitarfélagið Skagaströnd, fyrirtæki og félög á svæðinu standa fyrir eftirtöldum viðburðum sem við hvetjum fólk til þess að mæta á, njóta og fræðast!

Dagskrá:

10:00 Fjöruferð með líffræðingi

12:30 Gönguferð um Spákonufellshöfða með leiðsögumanni

17:00 Sjóskrímslasögur verða sagðar í Spákonuhofi

22:00 Púttkeppni í kvöldsólinni fyrir ofan Bjarmanes

 

Nánari upplýsingar verða settar inn síðar.

 

Sveitarstjóri