Forsetakosningar 27. júní 2020 - Auglýsing vegna kjörskrár

Mynd fengin að láni hjá www.visitreykjavik.is
Mynd fengin að láni hjá www.visitreykjavik.is

Frá þriðjudeginum 16. júní 2020 og fram til kjördags mun kjörskrá Sveitarfélagsins Skagastrandar vegna forsetakosninga 27. júní 2020 liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3 alla virka daga frá 10-15. 

Allar upplýsingar varðandi forsetakjör 2020 má finna á upplýsingasíðu Þjóðskrár Íslands sem nálgast má hér.

Sveitarstjóri