Forvarnaveggur hjá Félagsmiðstöðinni Undirheimum

Unglingarnir í félagsmiðstöðinni hafa ýmislegt fyrir stafni. Um daginn bjuggu þau til forvarnavegg þar sem allar helstu bjargir og upplýsingar um þær er að finna. QR kóði fylgir flestum upplýsingunum svo hægt er að skanna með símanum sínum og komast inn á vefsíðurnar sem um ræðir.

Forvarnir er stór þáttur í hlutverki félagsmiðstöðvarinnar og unglingarnir fá mikið af allskyns fræðslu.

Frábært verkefni hjá Undirheimum