Fótboltamörk sett út

Á morgun föstudaginn 17. maí verða fótboltamörkin sett út fyrir sumarið. 

Til þess að halda vellinum góðum er mikilvægt að færa mörkin af og til svo að grasið verði ekki fyrir of miklum ágangi. 

 

Sveitarstjóri