Frá hitaveitu RARIK:

Viðskiptavinir hitaveitu á Blönduósi, Skagaströnd, Húnavatnshreppi og í Skagabyggð !

Verið er að taka í notkun nýjan afloftunartank að Reykjum. Búast má við lofti í lögnum hitaveitunnar af þessum sökum í dag 24. ágúst.

 

 

Með kveðju

RARIK