Frá leikskólanum Barnabóli

Vegna fyrri tilkynningar um að búast megi við að leikskólinn verði lokaður 19. júní tilkynnist hér með að þar sem ekkert verður af boðaðri vinnustöðvun fimmtudaginn 19. júní verður leikskólinn opin samkvæmt venju.

Leikskólastjóri