Frá Tónlistarskóla A-Hún

 

Tónlistarskólinn mun hefja kennslu frá 5. september.  Enn eru laus pláss.

Innritun fer fram sem hér segir:

Við skólasetningu á Húnavöllum, miðvikudaginn 24. ágúst

Blönduósi að Húnabraut 26, fimmtudaginn 25. ágúst frá kl: 16 – 18

Skagaströnd að Bogabraut 10, fimmtudaginn 25. ágúst frá kl: 16 – 18

Einnig mun verða hægt að sækja um á heimasíðu skólans, slóðin er tonhun.is

Allir velkomnir

                                                               Skólastjóri