Frá tónlistarskólanum

Tónlistarskóli A-Hún, Skagastrandardeild, hélt árlega vortónleika sína í Hólaneskirkju miðvikudaginn 5. maí sl, þar sem fram komu allflestir af þeim 33 nemendum sem stundað hafa nám við skólann í vetur.