Fræðsla fyrir eldri borgara um svik á netinu

Lögreglan á Norðurlandi vestra auglýsir fræðslukvöld
n.k. þriðjudag 12. desember kl. 16:30 fyrir eldri borgara, í Höfðaskóla á Skagaströnd.

Hér er á ferð mikilvæg fræðsla þar sem bent er á leiðir til lausna gegn svikum á netinu.