Framboð til sveitarstjórnar

 Á fundi Skagastrandarlistans, miðvikudaginn 7. maí sl. var uppstilling listans staðfest. Fyrstu 5 sætum hans hafði áður verið stillt upp á opnum fundi þar sem fundarmenn röðuðu í sæti úr hópi 10 frambjóðenda.


Framboðslisti Skagastrandarlistans (H –listi)

  1. Adolf H. Berndsen framkv.stjóri

  2. Halldór G. Ólafsson framkv.stjóri

  3. Róbert Kristjánsson verslunarstjóri

  4. Gunnar S. Halldórsson matreiðslumaður

  5. Jón Ólafur Sigurjónsson iðnaðarmaður

  6. Péturína L. Jakobsdóttir skrifstofustjóri

  7. Árný  S. Gísladóttir fulltrúi

  8. Hrefna D .Þorsteinsdóttir stuðningsfulltrúi

  9. Sigurlaug Lára Ingimundardóttir þjónustufulltrúi

  10. Hafdís H. Ásgeirsdóttir hársnyrtir