FRAMBOÐSFUNDUR

Þriðjudaginn 22.maí nk. verður haldinn sameiginlegur framboðsfundur vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Fundurinn verður haldinn í Fellsborg og hefst kl 20:00.

Fyrirkomulag fundarins verður með þeim hætti að þrír frambjóðendur frá hvoru framboði  munu flytja framsöguerindi. Eftir að þeim er lokið mun verða tekið á móti fyrirspurnum úr sal. Einnig mun verða mögulegt að leggja fram skriflegar fyrirspurnir og skila í kassa sem staðsettur verður í anddyri Fellsborgar.  Fundarstjórn mun verða í höndum Lárusar Æ. Guðmundssonar.

Frambjóðendur