Framhaldsaðalfundur Foreldrafélags Höfðaskóla

 

Framhaldsaðalfundur Foreldrafélags Höfðaskóla verður haldinn í íþróttahúsinu miðvikudaginn 18. nóv. og hefst kl. 18.

Fundarefni:

- Kosning stjórnar. Ath. að tillaga að stjórn er komin

- Önnur mál s.s.

o starfið í vetur

 Spjaldtölvuvæðing

 Lestrarátak/lestrarömmur/afar

 Viðhorf til skólastarfs

 Jólaföndur – af eða á?

 Grímuball á öskudegi

 Annað sem kemur upp í hugann og fólk vill ræða.

Endilega mætið sem flest því þannig getið þið haft áhrif.

Foreldrafélag Höfðaskóla