Framlengdur frestur til að sækja um styrk vegna frístundakorts

Vegna Covid19 hefur sveitarfélagið ákveðið að framlengja frest til þess að sækja um styrk vegna frístundakorts vegna 2020.

Foreldrar barna með lögheimili á Skagaströnd eiga rétt á styrk fyrir hvert barn á grunnskólaaldri sem tekur þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi.

Frestur til þess að skila gögnum vegna frístundaþátttöku síðastliðins árs er framlengdur til 10. apríl

 

Sveitarstjóri