Frestað að kveikja en boðið í kaffi 1. des

  

Vegna veðurs munum við fresta því að kveikja á jólatrénu á Hnappstaðatúni sem fyrirhugað var að gera 1. desember.

Þar sem sveitarfélagið varð 75 ára 2014 viljum við hinsvegar bjóða í kaffi í félagsheimilinu Fellsborg í dag 1. desember kl 17.00.

 

Sveitarfélagið Skagaströnd