Fundarboð

 

Fundarboð

Boðað er til almenns fundar í Bjarmanesi á morgun fimmtudag 28.desember kl 20:00.  Til fundarins boða áhugamenn um byggingu iðnaðar-/geymsluhúsnæðis  á Skagaströnd og er tilgangur fundarins að ræða slíka möguleika. Allir sem hafa áhuga eru velkomnir til fundarins.

Áhugamenn