FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 13:00 föstudaginn 27. mars á 2. hæð að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.

2. Heimild til fullnaðarafgreiðslu og breytinga á innheimtu gjalda

3. Bréf

  a. Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands dags. 16.03.2020

4. Fundargerðir

    a. Siglingaráðs dags. 6. febrúar 2020

    b. Hafnasambands Íslands dags. 20. mars 2020

    c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 4. mars 2020

    d. Sameiningarnefndar Austur-Húnavatnssýslu dags. 19. mars 2020

5. Önnur mál

Sveitarstjóri