FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 19:00 þriðjudaginn 16. júní á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

  1. Kjörskrá vegna forsetakosninga
  2. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020
  3. Umsagnir um veitinga- og gistileyfi
  4. Önnur mál

Sveitarstjóri