Fundarboð

 
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 föstudaginn 14. ágúst á 2. hæð að Túnbraut 1-3.
 
Dagskrá:
1. Rekstur og framkvæmdayfirlit jan-jún 2020
2. Trúnaðarmál – viðskiptakröfur
3. Skýrsla vegna forathugunar á sjóböðum
4. Endurnýjun slökkvibíls fyrir Slökkvilið Skagastrandar
5. Ársreikningar 2019
    a. Félags- og skólaþjónustu A-Hún
    b. Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga
6. Bréf
    a. Umhverfisstofnunar dags. 25. júní 2020
    b. Dómsmálaráðuneytis dags. 24. júní 2020
    c. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 2. júlí 2020
    d. Kerryn McMurdo og Þórunnar Þorsteinsdóttur dags. 7. ágúst 2020
    e. Valtýs Sigurðssonar, Arnars Viggóssonar og Grétars Amazeen dags. 11. ágúst 2020
7. Fundargerðir
    a. Sameiningarnefndar A-Hún dags. 16.04.2020
    b. Sameiningarnefndar A-Hún dags. 10.06.2020
    c. Sameiningarnefndar A-Hún dags. 23.06.2020
    d. Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum dags. 10.07.2020
    e. Samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara dags. 10.07.2020
    f. Samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara dags. 10.07.2020
    g. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún dags. 23. júní 2020
    h. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún dags. 21. júlí 2020
8. Önnur mál
 
Sveitarstjóri