FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 7. október á skrifstofu sveitarfélagsins

Dagskrá:

1. Rekstur og framkvæmdayfirlit janúar-ágúst 2020

2. Ársreikningar 2019

   a. Hólanes

   b. Nes Listamiðstöð

3. Samningar

   Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

4. Jafnvægisvogin – viljayfirlýsing

5. Starfsmannamál – Trúnaðarmál

6. Bréf

   a. Stjórnar SSNV dags. 7. september 2020

   b. Félag íslenskra handverksbruggara 8. september 2020

   c. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis dags. 11. september 2020

   d. Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa dags. 15. september 2020

   e. Farskólans dags. 16. september 2020

   f. Stjórnar Nes listamiðstöðvar dags. 29. september 2020

7. Fundargerðir

   a. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 24.08.2020

   b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 28.09.2020

   c. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 08.09.2020

   d. Aðalfundar Nes Listamiðstöðvar dags. 24.09.2020

   e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 25.09.2020

   f. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.09.2020

   g. Framkvæmdaráðs sameiningarnefndar A-Hún dags. 02.09.2020

   h. Sameiningarnefndar A-Hún dags. 30.09.2020

      i. Tillaga um að hefja formlegar sameiningaviðræður

i. Fundargerð Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 6.10.2020

8. Önnur mál

Sveitarstjóri