Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 15. desember 2020 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Rekstraryfirlit janúar-október 2020

2. Gjaldskrá 2021

3. Ákvörðun um útsvar vegna tekjuársins 2021

4. Ákvörðun um námsstyrki til nemenda 2021

5. Ákvörðun um frístundastyrki 2021

6. Álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2021

7. Fjárhagsáætlun 2021-2024 (seinni umræða)

8. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020

9. Sala eigna

     a. Suðurvegur 10

10. Bréf

    a. Körfuboltaskóla Norðurlands vestra dags. 4. nóvember 2020

    b. BSRB dags. 18. nóvember 2020

    c. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 18. nóvember 2020

    d. Fiskistofu dags. 20. nóvember 2020

    e. Hagstofu Íslands dags. 27. nóvember 2020

    f. Sveitarfélagsins Skagafjarðar dags. 27. nóvember 2020

    g. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2021

    h. Byggðaráð Skagafjarðar dags. 26. nóvember 2020

    i. Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra dags. 7. desember 2020

   j. Byggðasamlags- og menningar og atvinnumál dags. 10. desember 2020

11. Fundargerðir

   a. Aðalfundur stjórnar Norðurár dags. 13.10.2020

   b. Auka aðalfundur stjórnar Norðurár dags. 11.11.2020

   c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20.11. 2020

   d. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 19.11.2020

   e. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún dags. 30.11.2020

   f. Stjórnar SSNV dags. 1.12.2020

12. Önnur mál

Sveitarstjóri