FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 27. janúar 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

  • 1. Endurskoðun Aðalskipulags
  • 2. Ræktunaráætlun vegna skógræktarsamnings
  • 3. Fasteignir FISK Seafood á Skagaströnd
  • 4. Rekstraryfirlit janúar- desember 2020
  • 5. Samningar um nytjarétt æðarvarps í landi sveitarfélagsins
  • 6. Samningar við Advania
  • 7. Samningur við Heilsuvernd um þjónustu trúnaðarlæknis
  • 8. Samningur um gagnkvæma aðstoð vegna brunavarna
  • 9. Stafrænt ráð – kynning á fjármögnun
  • 10 Samþykktir Norðurár bs. síðari umræða
  • 11. Samkomulag um styttingu vinnuviku
  • 12. Sala eigna
  • 13. Starfsmannamál – Trúnaðarmál
  • 14. Bréf
    • a. Skotfélagið Markviss dags. 8. nóvember 2020
    • b.Birkir Karl Sigurðsson. dags. 17. desember 2020
    • c. Samtök Grænkera dags. 29. desember 2020
  • 15. Fundargerðir
    • a. Almannavarnarnefndar dags. 20.11.2020
    • b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 11.12.2020
    • c. Þjónusturáðs - þjónusta við fatlað fólk á Norðurlandi vestra dags. 18.12.2020
    • d. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 26.11.2020
    • e. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 11.12.2020
    • f. Stjórnar SSNV dags. 12.12.2021
  • 16. Önnur mál 

Sveitarstjóri