FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. febrúar 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Gjaldskrá hunda- og kattahalds í sveitarfélaginu

3. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

4. Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk

5. Umsögn Sveitarfélagsins Skagastrandar vegna frumvarps til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

6. Trúnaðarmál

7. Bréf

a. Tölvupóstur Blönduósbæjar dags. 15. janúar 2021

b. Umhverfisstofnunar dags. 26. janúar 2021

c. Umhverfisstofnunar dags. 3. febrúar 2021

d. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26. janúar 2021

e. Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 8 febrúar 2021

8. Fundargerðir

a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16.12.2020

b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.01.2021

c. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 22.01.2021

d. Stjórnar SSNV dags. 02.02.2021

9. Önnur mál

Sveitarstjóri