FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

  1. Skilabréf og álit samstarfsnefndar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar
  2. Fasteignir FISK Seafood á Skagaströnd – staðfesting samninga
  3. Önnur mál

Sveitarstjóri