FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 21. maí 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Ársreikningur 2020 – seinni umræða

2. Rekstraryfirlit janúar-mars 20201

3. Kjörskrárstofn vegna kosninga um sameiningu Húnavatnshrepps, Blönduósbæjar, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar laugardaginn 5. júní 2021.

4. Vinnuskóli 2021

5. Umsögn um rekstrarleyfi

6. Fellsborg og skólamáltíðir

7. Samningur um rekstur tjaldsvæðis að Höfðahólum

8. Ársreikningar

    a. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

9. Bréf

    a. Reynir Þorsteinsson dags. 28. apríl 2021

    Efni: Skagastrandarhöfn - innheimta

    b. Ferðamálastofa dags. 4. maí 2021

    Efni: Rökstuðningur vegna synjunar úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða

    c. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 4. maí 2021

    Efni: Boðun XXXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga

    d. Skógræktin dags. 10. maí 2021

    Efni: Bonn-áskorun

    e. Minjastofnun Íslands dags. 13. apríl 2021

    Efni: Umsókn um styrk úr fornminjasjóði 2021

    f .Rúllandi steinn ehf. dags. 17. maí 2021

    Efni: Styrkur vegna tónlistarhátíðar á Skagaströnd

10. Fundargerðir

    a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 3. apríl 2021

    b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 30. apríl 2021

    c. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 4. maí 2021

    d. Stjórnar SSNV dags. 4. maí 2021

    e. Hafnar- og skipulagsnefndar 12. apríl 2021

11. Önnur mál

Sveitarstjóri