FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 25. júní 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Rekstraryfirlit janúar-apríl 2021 og fjárfestingayfirlit jan-maí 2021

3. Sameining sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu

    a. Bréf frá samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu dags. 8. júní 2021

4. Umsögn um rekstrarleyfi Harbour restaurant ehf.

5. Umsóknir um rekstur Fellsborg og samning um skólamáltíðir

6. Umsóknir um veiði á mink og ref

7. Trúnaðarmál

8. Bréf

    a. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 7. maí 2021

    Efni: Gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga

    b. Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra dags. 20. maí 2021

    Efni: Ósk um þátttöku í viðbyggingu við verknámshús Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.

    c. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið dags. 28. maí 2021

    Efni: Umburðarbréf vegna breytinu á jarðalögum

    d. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 1. júní 2021

    Efni: Fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins

    e. Arnar Helgi Lárusson dags. 2. júní 2021

    Efni: Styrkbeiðni

    f. Rarik tölvupóstur dags. 7. júní 2021

    Efni: Ósk stjórnar Rarik að hitta fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á fundi 20. ágúst nk.

9. Fundargerðir

    a. Aðalfundur Heimilisiðnaðarsafnsins ásamt ársskýrslu dags. 27. maí 2021

    b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. maí 2021

    c. Aðalfundur stjórnar Cruise Iceland ásamt ársskýrslu dags. 3. júní 2021

    d. Stjórnar SSNV dags. 3. júní 2021

    e. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 4. júní 2021

    f. Fræðuslunefndar dags. 2. júní 2021

10. Önnur mál

Sveitarstjóri