FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. september 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra

  2. Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. september 2021

  3. Motus – samningur

  4. Sala eigna

       a. Suðurvegur 20

       b. Mánabraut 11

  5. Ársreikningur Norðurár

  6. Ársreikningur Hólaness

  7. Trúnaðarmál

  8. Bréf

       a. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 13. ágúst 2021 

       Efni: Forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026

       b. Jafnréttisstofa dags. 25. ágúst 2021

        Efni: Staða jafnlaunavottunar

  9. Fundargerðir

       a. Stjórnar SSNV dags. 3. júní 2021

       b. Stjórnar SSNV dags. 7. september 2021

       c. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 20. ágúst 2021

       d. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26. ágúst 2021

10. Önnur mál

Sveitarstjóri