FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 16:30 fimmtudaginn 20. janúar 2022 nk.

Dagskrá:

1. Erindi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. desember 2021

Efni: Úthlutun byggðkvóta til byggðarlaga fiskveiðiárið 2021/2022

2. Önnur mál

Sveitarstjóri