FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 23. mars 2022.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Barnvæn sveitarfélög – samningur

3. Fráveita 1. verkþáttur – niðurstöður útboðs

4. Æðavarp – umsóknir um nýtingu

5. Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar varðandi nám í grunnskóla utan heimabyggðar

6. Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagastrandar

7. Ársreikningur Hafnasambands Íslands

8. Bílastæðamál á hafnarsvæði

9. Trúnaðarmál

10. Bréf

a. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 21. febrúar 2022

Efni: Samráðs- og upplýsingafundir með sveitarstjórnarmönnum til undirbúnings stefnumótunarvinnu á landsþingi samandsins í september 2022.

b. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. febrúar 2022

Efni: Samþykkt stjórnar sambandsis og yfirlýsing CEMR vegna Úkraínu

c. Stjórnar SSNV dags. 4. mars 2022

Efni: Ársþing 2022

11. Fundargerðir

a. Framtíð minni sveitarfélaga á Íslandi dags. 6. október 2022

b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 18. febrúar 2022

c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 25. febrúar 2022

12. Önnur mál

Sveitarstjóri