Fundarboð

 FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn. 25. september 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8:00.

 Dagskrá:

  1. Skýrsla skólastjóra
  2. Skýrsla sveitarstjóra
  3. Samningur við Golfklúbb Skagastrandar
  4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2019
  5. Málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
  6. Leiguhúsnæði á Skagaströnd
  7. Ársreikningur Hólanes
  8. Ársreikningur Hrafnanes
  9. Umhverfisviðurkenning
  10. Bréf

a. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 27.08.2019

b. Umhverfis og auðlindaráðuneytis dags. 30.08.2019

c. Samtaka grænkera á Íslandi dags. 20.08.2019

d. Markaðsstofu Norðurlands dags. 30.08.2019

e. Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytis dags. 3 september 2019

f. Lauru ehf. dags. 04.09.2019

g. Farskóla miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra dags. 06.09.2019

h. Tónlistarskóla Akureyrar dags. 12.08.2019

i. Guðmundar Egils Erlendssonar dags. 19. 09.2019

j. Sveitarfélagsins Skagafjarðar dags. 09.09.2019

k. Blönduósbæjar dags. 12.09.2019

l. Ólafs Jónssonar dags. 16.09.2019

m. Nes Listamiðstöðvar dags. 19. september 2019

n. Íþróttasambands lögreglumanna dags. 20. 09.2019

o. Jafnréttisráðs dags. 02.09.2019

11.   Fundargerðir

a.      Siglingaráðs dags. 7. mars 2019

b.     Siglingaráðs dags. 10. apríl 2019

c.      Siglingaráðs dags. 23. maí 2019

d.     Þjónusturáðs við við fatlað fólk á Nv. dags. 20. ágúst 2020

e.      Þjónusturáðs við fatlað fólk á Nv. dags. 10. september 2020

f.       Samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambands Íslands dags. 10. maí 2019

g.     Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 28. ágúst 2019

h.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. ágúst 2019

12.   Önnur mál

 Sveitarstjóri