FUNDARBOÐ - uppfært

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 17:00 þriðjudaginn 27. september 2022. Notast verður við fjarfundabúnað TEAMS.

Dagskrá:

1. Þjónusta við fatlað fólk – akstursreglur

2. Fundargerðir

    a. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 26. september 2022

3. Önnur mál

Sveitarstjóri