Fundarboð

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 miðvikudaginn 16. október 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1.     Skýrsla sveitarstjóra

2.     Samstarfsyfirlýsing Félags- og skólaþjónustu A-Hún og Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra

3.     Bréf

a.     Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra dags. 12.09.2019

b.     Trés lífsins, dags. 20.09.2019

c.     Vegagerðarinnar, dags. 25.09.2019

d.     Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 01.10.2019

e.     Egils Bjarka Gunnarssonar dags. 04.10.2019

f.      Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands dags. 08.10.2019

g.     Ines Meier og Inka Dewitz, dags. 11.10.2019

h.     Borgarstjóra Aabenraa Thomas Andersen, dags. 11.10.2019

i.       Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa, dags. 12.10.2019

4.     Fundargerðir

a.     Siglingaráðs dags. 20. júní 2019

b.     Norðurár, dags. 11. september 2019

c.     Fulltrúaráðs EBÍ, dags. 20. september 2019

d.     Stjórnar SSNV, dags. 24. september 2019

e.     Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 26. september 2019

f.      Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27. september 2019

5.     Önnur mál

 

 

 

Sveitarstjóri