FUNDARBOÐ

Fimmtudaginn 9. febrúar verður fundur haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV kynnir starfsemi samtakanna

3. Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagastrandar

4. Trúnaðarmál

5. Bréf

   a. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra dags. 27. janúar 2023

   Efni: Umsagnarbeiðni – tækifærisleyfi Þorrablót

   b. Umhverfisstofnun dags. 1. nóvember 2022

   Efni: Tilnefning í Vatnssvæðanefnd

6. Fundargerðir

   a. Stjórn Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 7. febrúar 2023

   b. Stjórnar SSNV dags. 10. janúar 2023

   c. Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 20. janúar 2023

7. Önnur mál

 

Sveitarstjóri