FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 4. maí 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Ársreikningur sveitarfélagsins 2022 – síðari umræða

2. Rekstrar- og fjárfestingayfirlit jan-mars 2023

3. Skýrsla sveitarstjóra

4. Málefni Höfðaskóla

5. Skógrækt – drög að samningi um viðhald girðinga

6. Slökkvilið – samstarfssamningur við Brunavarnir Skagafjarðar

7. Slit byggðasamlaga

8. Vinnuskóli 2023

9. Bréf

   a. Elva Þórisdóttir og Ólafur Sveinn Ásgeirsson dags. 13. apríl 2023

   Efni: Ljósastaurar við heimreið

   b. Pekka Luoma og Pasi Perämäki oddvita og borgarstjóra Lohja dags. 17. apríl 2023

   Efni: Boð á 700 ára afmæli Lohja

   c. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV dags. 21. apríl 2023

   Efni: Fræðsluferð fyrir sveitarstjórnarfulltrúa til Skotlands

   d. Stjórn Umf. Fram dags. 27. apríl 2023

   Efni: Gras á sparkvelli

10. Fundargerðir

   a. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 23. mars 2023

   b. Aðalfundar Norðurár bs. dags. 27. mars 2023

   c. Stjórnar SSNV dags. 4. apríl 2023

   d. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 4. apríl 2023

   e. Stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra dags. 25. apríl 2023

11. Önnur mál

Sveitarstjóri