FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 9. júní 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Rekstrar- og fjárfestingayfirlit jan-apríl 2023

2. Tímabilsyfirlit launa jan-maí 2023

3. Bráðabirgðaálagning fasteignagjalda 2024

4. Skýrsla sveitarstjóra

5. Staða framkvæmda

6. Slökkvilið – gjaldskrá

7. Sorphirða - útboð

8. Herring Hotel

9. Bréf

    a. Fræðslustjóra og skólastjóra Barnabóls dags. 11. maí 2023

    Efni: Beiðni um aukið stöðugildi á leikskóla

    b. Skólastjórnendur Höfðaskóla dags. 25. maí 2023

    Efni: Tillaga að 5 ára framkvæmdaáætlun

    c. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 31. maí 2025

    Efni: Beiðni um aksturþjónustu

    d. Kjartan Ingvarsson f.h. Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið dags. 6. júní 2023

    Efni: Þátttaka í tilraunaverkefni vegna fráveituframkvæmda

10. Fundargerðir

    a. Stjórnar SSNV dags. 2. maí 2023

    b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 17. maí 2023

    c. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 22. maí 2023

    d. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 17. maí 2023

11. Önnur mál

 

Sveitarstjóri