FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 12. desember 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins. 

Dagskrá:

1.     Gjaldskrá 2020

2.     Álagningareglur fasteignagjalda fyrir árið 2020

3.     Fjárhagsáætlun 2020-2023 (seinni umræða)

4.     Samningur um yfirtöku á götulýsingarkerfi

5.     Bréf

 

a.     Vesturbyggðar dags. 16.10.2019

b.     Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 13.11.2019

c.     Skipulags- og byggingafulltrúa Skagafjarðar dags. 15.11.2019

d.     Norðurár bs. dags. 18.11.2019

e.     Jóns Garðars Sveinssonar dags. 18.11.2019

f.      Tölvubréf Guðlaugar Grétarsdóttur dags. 22.11.2019

g.     Birkis Karls Sigurðssonar dags. 24.11.2019

h.     Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 02.12.2019

i.       Aflsins dags. 6.12.2019

j.       Skúla Einarssonar dags. 6.12.2019

k.     Tölvubréf Stefáns Sveinssonar f.h. U.M.F. Fram og Björgunarsveitarinnar Strandar Skagaströnd dags. 6.12.2019

6.     Fundargerðir

a.     Siglingaráðs dags. 3. október 2019

b.     Norðurár dags. 30. október 2019

c.     Hafnasambands Íslands dags. 18. nóvember 2019

d.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. nóvember 2019

e.     Stjórnar SSNV dags. 3. desember 2018

f.      Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 26. nóvember 2019

g.     Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 6. desember 2019

7.     Önnur mál

Sveitarstjóri