Fundarboð sveitarstjórnar 10. desember 2025

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 10. desember 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Rekstrayfirlit janúar-október 2025 og fjárfestingayfirlit janúar-nóvember 2025

2. Niðurfellingar og afskriftir eldri krafna

3. Skýrsla sveitarstjóra

4. Velferðarstefna og mannauðsmál 

5. Skýrsla skólastjóra

6. Bréf

   a. Sambandsþing UMFÍ dags. 13. nóvember 2025

   Efni: Áskorun og hvatning frá Sambandsþingi UMFÍ 2025

   b. Vinir Gunnfaxa dags. 18. nóvember 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   c. Umhverfisráðuneytið dags. 19. nóvember 2025

   Efni: Náttúrustofa Norðurlands vestra – viðauki

   d. ADHD samtökin dags. 26. nóvember 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   e. Farskólinn dags. 4. desember 2025

   Efni: Vildargjald

   f. Sæþór Daði Guðmundsson dags. 10. nóvember 2025

   Efni: Krossarabraut

7. Fundargerðir:

   a. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 19. ágúst 2025

   b. Stjórnar SSNV dags. 3. nóvember 2025

   c. Stjórnar SSNV dags. 2. desember 2025

   d. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 14. nóvember 2025

 8. Önnur mál

 

Sveitarstjóri