Fundarboð sveitarstjórnar 12. nóvember 2025

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 12. nóvember 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá: 

1. Álagningarstuðlar útsvars og fasteignagjalda 2026

2. Gjaldskrá sveitarfélagsins 2026

3. Fjárhagsáætlun 2026-2029 (síðari umræða)

4. Námsstyrkir til nemenda

5. Frístundastyrkur

6. Rekstraryfirlit janúar-september 2025 og framkvæmdayfirlit janúar-október 2025

7. Skýrsla sveitarstjóra

8. Trúnaðarmál

9. Tilnefning áheyrnafulltrúa í Velferðarnefnd Húnabyggðar

10. Bréf

   a. Samgöngustofa dags. 6. október 2025

   Efni: Öryggismál á hafnarsvæðum 

   b. Ríkisskattstjóri dags. 7. október 2025

   Efni: Aðgangur að myndavélum Skagastrandarhöfn

   c. ÖBÍ dags. 9. október 2025

   Efni: Bið eftir NPA

   d. Hestamannafélagið Snarfari dags. 15. október 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   e. Markaðsstofa Norðurlands dags. 27. október 2025

   Efni: Málefni Flugklasans

11. Fundargerðir:

   a. Stjórnar SSNV dags. 7. október 2025

   b. Stjórnar SSNV dags. 20. október 2025

   c. Stjórnar SSNV dags. 24. október 2025

   d. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 10. október 2025

   e. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 21. október 2025

   f. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 31. október 2025

   g. Fræðslunefndar dags. 29. október 2025

   h. Hafnar- og skipulagsnefnd dags. 4. nóvember 2025

12. Önnur mál

 

Sveitarstjóri