Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 14. janúar 2026
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá
1. Uppgjör vegna slita á byggðasamlögum
2. Rekstrayfirlit janúar-nóvember 2025 og fjárfestingayfirlit janúar-desember 2025
3. Samningur við Golfklúbb Skagastrandar
4. Skýrsla sveitarstjóra
5. Bréf
a. Eydís Inga Sigurjónsdóttir dags. 6. janúar 2025
Efni: Umferðaröryggi – Gatnamót Bogabrautar og Norðurbrautar
6. Fundargerðir:
a. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 5. desember 2025
b. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 12. desember 2025
c. Náttúrustofu Norðulands vestra dags. 10. desember 2025
d. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 10. desember 2025
e. Stjórnar SSNV dags. 6. janúar 2026
7. Önnur mál
Sveitarstjóri