Fundarboð sveitarstjórnar 14. október 2025

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 14. október 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2026 - fyrri umræða

2. Rekstraryfirlit janúar - ágúst 2025 og framkvæmdayfirlit janúar – september 2025

3. Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025

4. Skýrsla sveitarstjóra

5. Samningur Farskólans við Sveitarfélagið Skagaströnd

6. Samstarfssamningur um svæðisbundið Farsældarráð á Norðurlandi vestra

7. Opið samráð um fyrirhugað frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum

8. Bréf

   a. HMS dags. 12. september 2025  

   Efni: Úttekt á Slökkviliði Skagastrandar

   b. Skógræktarfélag Íslands dags. 22. september 2025

   Efni: Ályktun vegna skipulagsmála skógræktar

   c. Stjórn USAH dags. 22. september 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   d. Ungmennafélagið Fram dags. 17. september 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   e. Innviðaráðuneytið dags. 30. september 2025

   Efni: Þátttakendur í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa

9. Fundargerðir:

   Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 12. september 2025

   Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26. september 2025

   Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 10. september 2025

   Almannavarnarnefnd nefnd dags. 18.september 2025

   Fræðslunefnd dags. 24. september 2025

   Stjórnar SSNV dags. 23. september 2025

   Stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra 5. september 2025

   10. Önnur mál

 

Sveitarstjóri