Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar kl. 08:30 fimmtudaginn 23. nóvember
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Rekstraryfirlit janúar-september 2023 og framkvæmdayfirlit 2023

2. Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2023

3. Fjárhagsáætlun 2024 fyrri umræða

4. Skýrsla sveitarstjóra

5. Uppsögn á samningi um samstarf

6. Skipun í stjórn Heimilisiðnarsafnsins

7. Tjaldsvæðið Höfðahólum

8. Ræktunarlönd – úthlutunarreglur

9. Málma – brotajárn og dekk

10. Úttekt á brunavörnum Höfðaskóla

11. Yfirlýsing fundar bæjarstjóra Barnvænna sveitarfélaga

12. Störf undanþegin verkfallsheimild á árinu 2024 hjá Sveitarfélaginu Skagaströnd

13. Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga

14. Kynning SSNV á tillögum um atvinnuuppbyggingu er unnar voru með sveitarstjórn Skagastrandar

15. Jafnréttisstofa - ábending

16. Þjónustusamningur Sveitarfélagsins Skagastrandar og Hjallastefnunnar leikskólar ehf. um rekstur leikskólans Barnabóls

17. Fundargerðir:
     1. Stjórn SSNV nr. 100 frá 7. nóvember 2023
     2. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 935-937
     fyrir tímabilið 16. október til 12. nóvember. 2023
18. Önnur mál:

                                              Starfandi sveitarstjóri