Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 17. september 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Rekstraryfirlit janúar-júlí 2025 og framkvæmdayfirlit janúar-ágúst 2025
2. Breyting á Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skagastrandar frá 1. apríl 2014 – síðari umræða
3. Skýrsla sveitarstjóra
4. Bréf
a. Félag fósturforeldra dags. 26. ágúst 2025
Efni: Styrkbeiðni
b. Stígamót dags. 1. september 2025
Efni: Styrkbeiðni
c. Mennta- og barnamálaráðuneytið dags. 11. september 2025
Efni: Styrkur vegna verkefna í þágu farsældar barna
5. Fundargerðir:
a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 2025
b. Stjórnar SSNV dags. 15. ágúst 2025
c. Stjórnar SSNV dags. 2. september 2025
d. Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 22. ágúst 2025
e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. ágúst 2025
f . Fræðslunefndar dags. 27. ágúst 2025
6. Önnur mál
Sveitarstjóri