Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. janúar 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3

 

Dagskrá:

  1. Rekstraryfirlit janúar-nóvember 2023 og framkvæmdayfirlit 2023
  2. Skýrsla sveitarstjóra
  3. Gjaldskrár 2024 – Félagsleg heimaþjónusta
  4. Útboð sorphirðu
  5. Viðbygging við verknámshús Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
  6. Húsnæðisáætlun
  7. Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu - tillaga
  8. Sundlaugamenning á skrá UNESCO – tillaga
  9. Vinnuskóli - skipulag
  10. Persónuvernd
  11. Höfðaskóli – aðstaða ritara
  12. Staða dreifnáms og hvaða leiðir eru til styrkingar
  13. Boðun XXXIX. landsþings Sambands ísl. sveitarfélaga
  14. Umsögn um sjávarútvegsstefnu
  15. Frestun á afgreiðslu frumvarps um heildarendurskoðun á lagaumgjörð og úthlutunarreglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
  16. Fundargerðir:
    1. Fundargerð stjórnar Félags- og skólaþjónustu A. Hún - 22. desember 2023
    2. Fundargerð stjórnar Félags- og skólaþjónustu A. Hún - 29. desember 2023
    3. Stjórn SSNV nr. 102 frá 9. janúar 2024
    4. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 940 – 941
    fyrir tímabilið 15. desember 2023 til 12. janúar 2024
  17. Önnur mál:

Starfandi sveitarstjóri