Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 27. febrúar 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3

Dagskrá:

  1. Rekstraryfirlit janúar-desember 2023 og framkvæmdayfirlit
  2. Skýrsla sveitarstjóra
  3. Starfsánægjukönnun – niðurstaða
  4. Velferðarstefna sveitarfélagsins
  5. Vinnuskóli – skipulag
  6. Trúnaðarmál – starfsmannamál
  7. Fuglaskoðunarhúsið – nafnasamkeppni
  8. Úthlutun til SSNV vegna standsetningar og markaðssetningar atvinnuhúsnæðis að Oddagötu 12
  9. Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra - Aðgerðastjórn almannavarna í héraði
  10. Dreifnám – erindisbréf starfshóps – skipun fulltrúa
  11. Listaverk á Norðurstrandarleið
  12. Norðurá – móttaka úrgangs úr olíuskiljum
  13. Óbyggðanefnd - Kröfugerð íslenska ríkisins um þjóðlendur – eyjar og sker
  14. Hagkvæmni uppsetningar varmadælukerfis til hitunar á rafkynntu húsnæði
  15. Fundargerðir:
    1. Fundargerð tómstunda- og menningarnefndar 15. febrúar 2024
    2. Stjórn SSNV nr. 103 frá 6. febrúar 2024
    3. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 942 – 943
    fyrir tímabilið 26. janúar 2024 til 9. febrúar 2024
  16. Önnur mál:

 

Starfandi sveitarstjóri