Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 21. mar 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3

Dagskrá:

 1. Skýrsla sveitarstjóra
 2. Stuðningur við kjarasamningagerð á almennum markaði
 3. Öruggara Norðurland vestra
 4. Loftslagsstefna sveitarfélagsins
 5. SSNV – boðun ársþings
 6. 80 ára afmæli lýðveldisins 2024
 7. HMS - Stofnframlag
 8. Fasteignasjóður Jöfnunarsj. Sveitarfélaga - úthlutun
 9. Höfðaskóli – Beiðni starfsmanna um samtalstíma við sveitarstjórn
 10. Trúnaðarmál – rekstur
 11. Umhverfisstofnun – Meðhöndlun mengaðs jarðvegs
 12. Fundargerðir:
  1. Stjórn Norðurár – nr. 114 – 115, 7. mars 2024 og 15. mars 2024
  2. Stjórn SSNV nr. 104, 5. mars 2024
  3.
  Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 944 og 945,
      23. febrúar 2024 og 28. febrúar 2024
 13. Önnur mál: