Fundur skógræktarfélagsins

Skógræktarfélag Skagastrandar

Fundur verður haldinn um endurvakningu Skógræktarfélags Skagastrandar mánudaginn 13. júlí nk. kl. 20.00 í Skíðaskálanum.

 

Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands mætir á fundinn og fer yfir félagsmálefni, árangur og störf í skógrækt.

Rætt verður um skógrækt og ræktunarmöguleika á Skagaströnd.

Allir áhugamenn velkomnir.

 

Undirbúningsnefndin.