Fundur um ferðamál á Skagaströnd

Fimmtudaginn 2.nóv. kl. 17:15 ætla hagsmunaðilar í ferðaþjónustu á Skagaströnd að hittast í Kaffi Bjarmanesi. Þar ætlum við að ræða stöðu ferðaþjónustunnar á svæðinu og fara yfir hvað vel er gert og hvað má bæta.
 
Fundurinn er öllum opinn.
 
Áhugafólk.