Fundur um forvarnarmál

 

 

Boðað er til fundar um forvarnamál     í Austur-Húnavatnssýslu     mánudaginn 25. apríl kl. 20 -22           í Félagsheimilinu á Blönduósi

 

Á fundinn koma fulltrúar frá forvarnaverkefninu Vertu til og kynna verkefnið og starfsemi þess.
 
Vertu til! er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lýðheilsustöðvar um að efla forvarnir í sveitarfélögum landsins

 

Mætum öll og leggjum okkar af mörkum við að móta framtíðarsýn og stefnu sveitarfélaganna til forvarna.

Kaffiveitingar

 

Starfshópur um forvarnir í A-Hún.

 

Hægt er að skoða heimasíðu Vertu til á slóðinni:

www.vertutil.is