Fundur um styrki til atvinnu- og menningarmála

 Fundur verður haldinn í Fellsborg þriðjudaginn 31. mars næstkomandi kl. 17:00.  Á fundinum verður farið yfir möguleika er varða styrkveitingar til atvinnu og menningarmála á vegum Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra.

Einnig verður kynning á Atvinnuþróunarsjóði Skagastrandar.

Allir sem hafa áhuga á atvinnu- og menningarmálum eru hvattir til að mæta.

Atvinnumálanefnd Skagastrandar